Starfsfólkið okkar

Jón Ágústsson

Starfsleiðbeinandi, þroskaþjálfi

  • Jon-Agustsson_-102

Jón er starfsleiðbeinandi, þroskaþjálfi og margt fleira í starfi vinnustofunnar. Sumir myndu segja að hann sé svona ótitlaður aðstoðarframkvæmdastjóri, þó ekki sé það nú skráð á hans starfslýsingu hér. Hann hefur unnið hjá okkkur í um 15 ár og líkar enn vel að eigin sögn. Hann hjólar til vinnu hvern dag, vont veður skiptir engu máli, og köllum við hann sum íþróttaálfinn okkar
Tölvupóstfang hans er: jon@blind.isAfgreiðslutími
09-16 virka daga

Netfang: gmo@blind.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica