Starfsfólkið okkar
Stefán B. Stefánsson
Stefán er betur þekktur sem Denni hjá vinnustofunni. Hann hefur unnið svo lengi hjá okkkur að varla finnast gögn um hvenær hann byrjaði. Hann er svona "allt muligt" maðurinn hjá okkur og gerir flest það sem hægt er að gera og oft fleira til.