Starfsfólkið okkar

Haraldur Örn Haraldsson

  • Haraldur_-100

Við köllum hann Halla og hann er orðinn einn af antíkstarfsmönnum okkar. Hann vinnur við pökkun og merkingar á meðan hann hlustar á sitt mesta dálæti, en hann er manna fróðastur um kántrýtónlist. Einnig hefur hann óbilandi áhuga á flugvélum og er ótæmandi viskubrunnur um þær.Afgreiðslutími
08-16 virka daga

Netfang: gmo@blind.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica