Ljósmyndaskönnun
  • Ljosmyndaskonnun logo

Ljósmyndaskönnun

Væri ekki gaman ef öll  fjölskyldan ætti aðgang að öllum gömlu skemmtilegu fjölskyldumyndunum í stað þess að hafa myndirnar bara í albúmum upp í hillu? Ljósmyndaskönnun Blindravinnu-stofunnar leysir málið á ódýran og skjótan hátt. Mætið bara með myndaalbúmin í Hamrahlíð 17.

Blindravinnustofunnar býður einstaklingum, félagasamtökum, stofnunum og fyrirtækjum uppá yfirfærslu á ljósmyndum yfir á stafrænt form á hagstæðari verðum en þekkst hafa. Einstaklingar geta komið með fjölskyldu-albúmin og fá þau skönnuð á örskömmum tíma fyrir lágt verð 

Tilvalið er að gefa uppkomnum börnum safn mynda úr fjölskyldualbúmunum frá því að þau voru yngri.

Verð er frá 22 krónum á mynd. Tilboð eru gerð í skönnun stór ljósmyndasöfn. Hröð, ódýr og áreiðanleg þjónusta. Myndirnar eru afhentar á USB lykli.

Til baka


Afgreiðslutími
09-16 virka daga

Netfang: gmo@blind.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica