Handverk

Lagfæra þarf vöggur frá Blindravinnustofunni

Neytendastofa barst tilkynning um að bast barnavöggur frá Blindravinnustofunni hafi verið teknar tímabundið úr sölu. Neytendastofa hafði fengið ábendingar um að vöggurnar væru óstöðugar og að að dýnan sem seld er með vöggunni væri of lítil. Í tilkynningunni kemur fram að
Blindravinnustofan lét gera athugun á vöggunum fyrr á árinu þar fram kom að ýmislegt þyrfti að lagfæra svo sem stöðugleika, læsingar á hjólum og merkingar.


Ef forráðamenn vilja halda áfram að nota vögguna þá hvetur Neytendastofa þá að skilja börnin ekki án eftirlits í vöggunni.

Sjá: https://www.neytendastofa.is/um-okkur/frettir-og-tilkynningar/frett/2019/08/02/Lagfaera-tharf-voggur-fra-Blindravinnustofunni/

Strimlakústagerð

Strimlakústar eru  trékústar með löngum hárum sem henta vel á gróft yfirborð eins og gólf í rútum eða verksmiðjugólf.

Verkefnið kemur frá aðstandendum Kristjáns heitins Tryggvasonar  á Akureyri, sem framleiddi þessa kústa í mörg ár, og vilja aðstandendur hans að starfsemin haldist áfram í höndunum á blindum eða sjónskertum einstaklingum. 

 

 

Til baka


Afgreiðslutími
09-16 virka daga

Netfang: gmo@blind.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica