Stuðningur til sjálfstæðis!

Stuðningur til sjálfstæðis!

Blindravinnustofan gegnir mikilvægu hlutverki í því að skapa blindu, sjónskertu og öðru fötluðu fólki atvinnu og starfa þar um 30 fatlaðir einstaklingar. Mikilvægasti hluti starfseminnar er pökkun á hreinlætisvörum sem seldar undir merkjum Blindra-vinnustofunnar.

Nánar um Blindravinnustofuna

mynd1

Vörur og þjónusta

Hreinlætisvörupakki

Hreinlætisvörupakki

Uppþvottabursti, Grisja, Gúmmí hanskar M, Gúmmí hanskar L, Rykkústur, Diskaþurrka, Örtrefjaklútur, Kraftsvampur, Töfraklútur, Latex hanskar M

Verð 6.000 kr. / stk.

Karfa

Handverk

Arinkubbar - Hentugir til að kveikja upp í arni eða grilli. Fást í verslunum N1.
Strimlakústar - Hentugir á gróft yfirborð eins og gólf í rútum eða verksmiðjugólf.
Vöggur - Hinar einu sönnu bast barna- og dúkkuvöggur. Hægt að versla hér.

408211

Hreinlætisvörur

Blindravinnustofan pakkar hreinlætisvörum sem seldar eru í mörgum helstu matvöruverslunum landsins undir merki Blindravinnustofunnar. Af stóru verslunarkeðjunum þá bjóða eftirfarandi verslanir vörur Blindravinnustofunnar til sölu: Bónus, Fjarðarkaup, Iceland, Hagkaup, 10/11, Nóatún  

Vöruhilla

Vörumerking

Blindravinnustofan tekur að sér að merkja penna, USB lykla og aðrar smávörur. Mjög hagkvæm verð 

Vinna

Pökkunarþjónusta

Blindravinnustofunnar tekur að sér að pakka, flokka og merkja hina ýmsu hluti.

Ljosmyndaskonnun logo

Ljósmyndaskönnun

Væri ekki gaman ef öll  fjölskyldan ætti aðgang að öllum gömlu skemmtilegu fjölskyldumyndunum í stað þess að hafa myndirnar bara í albúmum upp í hillu? Ljósmyndaskönnun Blindravinnu-stofunnar leysir málið á ódýran og skjótan hátt. Mætið bara með myndaalbúmin í Hamrahlíð 17.


Starfsfólkið okkar

Engin-mynd_2

Dagný Kristmannsdóttir

Pökkun og merking

Erna_-112

Fanný Erna Maack

Pökkun og merking

Lesa meira
Grimur-Thoroddsson_-109

Grímur Þóroddsson

Verkstjóri í pökkunarsal

Lesa meira
Gunnlaugur-Dan_-112

Gunnlaugur Dan Sigurðsson

Pökkun og merking


Þjónusta

Vörur og þjónusta

Getum við gert eitthvað fyrir þig?

Auk þess að selja hreinlætisvörur í verslanir þá taka starfsmenn Blindravinnustofunnar að sér að pakka, flokka og merkja hina ýmsu hluti fyrir þá sem þess óska. Starfsmennirnir eru alltaf tilbúnir að taka að sér ný og hentug verkefni, því slíkt skapar fjölbreytni og vettvang fyrir hæfingu og endurhæfingu.

Nánari upplýsingar um vörur okkar og þjónustu

Dæmi um þjónustuverkefni

Dæmi um þjónustuverkefni

  • Pökkun á bréfum, tímaritum og geisladiskum
  • Skönnun á skyggnum, filmum og myndum
  • Pússun og pökkun á þrívíddargleraugum fyrir kvikmyndahúsin 
  • Flokkun á herðatrjám


Afgreiðslutími
08-16 virka daga

Netfang: gmo@blind.is