Stuðningur til sjálfstæðis!

Stuðningur til sjálfstæðis!

Blindravinnustofan gegnir mikilvægu hlutverki í því að skapa blindu, sjónskertu og öðru fötluðu fólki atvinnu og starfa þar um 30 fatlaðir einstaklingar. Mikilvægasti hluti starfseminnar er pökkun á hreinlætisvörum sem seldar undir merkjum Blindra-vinnustofunnar.

Nánar um Blindravinnustofuna

mynd3

Vörur og þjónusta

Lagfæra þarf vöggur frá Blindravinnustofunni

Neytendastofa barst tilkynning um að bast barnavöggur frá Blindravinnustofunni hafi verið teknar tímabundið úr sölu. Neytendastofa hafði fengið ábendingar um að vöggurnar væru óstöðugar og að að dýnan sem seld er með vöggunni væri of lítil. Í tilkynningunni kemur fram að
Blindravinnustofan lét gera athugun á vöggunum fyrr á árinu þar fram kom að ýmislegt þyrfti að lagfæra svo sem stöðugleika, læsingar á hjólum og merkingar.


Ef forráðamenn vilja halda áfram að nota vögguna þá hvetur Neytendastofa þá að skilja börnin ekki án eftirlits í vöggunni.

Sjá: https://www.neytendastofa.is/um-okkur/frettir-og-tilkynningar/frett/2019/08/02/Lagfaera-tharf-voggur-fra-Blindravinnustofunni/

408211

Hreinlætisvörur

Blindravinnustofan pakkar hreinlætisvörum sem seldar eru í mörgum helstu matvöruverslunum landsins undir merki Blindravinnustofunnar. Af stóru verslunarkeðjunum þá bjóða eftirfarandi verslanir vörur Blindravinnustofunnar til sölu: Bónus, Fjarðarkaup, Iceland, Hagkaup, 10/11, Nóatún  

Vöruhilla

Vörumerking

Blindravinnustofan tekur að sér að merkja ýmsar vörur t.d. með íslenskum varúðarmerkingum, íslenskum leiðbeiningum o.s.frv. Mjög hagkvæm verð.

Vinna

Pökkunarþjónusta

Blindravinnustofunnar tekur að sér að pakka, flokka og merkja hina ýmsu hluti.

Ljosmyndaskonnun logo

Ljósmyndaskönnun

Væri ekki gaman ef öll  fjölskyldan ætti aðgang að öllum gömlu skemmtilegu fjölskyldumyndunum í stað þess að hafa myndirnar bara í albúmum upp í hillu? Ljósmyndaskönnun Blindravinnu-stofunnar leysir málið á ódýran og skjótan hátt. Mætið bara með myndaalbúmin í Hamrahlíð 17.


Starfsfólkið okkar

Engin-mynd

Dagný Kristjánsdóttir

Pökkun og merking

Engin-mynd_2

David Miguel Leita

Pökkun og merking 

Lesa meira
Erna_-112

Fanný Erna Maack

Pökkun og merking

Lesa meira
Grimur-Thoroddsson_-109

Grímur Þóroddsson

Verkstjóri í pökkunarsal

Lesa meira
Gudjon_-110

Guðjón Ágúst Norðdal

Lager, pökkun og merking

Lesa meira
Engin-mynd_2

Guðmundur Öfjörð

Pökkun og merking

Lesa meira
Engin-mynd

Guðvarður B. Birgisson

Lager, pökkun og merking

Engin-mynd_2

Hákon Rúnar Jónsson

Pökkun og merking

Halldor_-102

Halldór Dungal

Pökkun og merking

Lesa meira
Hjalti-Eggertsson_-100

Hjalti Eggertsson

Pökkun og merking

Lesa meira
Engin-mynd_2

Ingólfur Garðarsson

Rekstrarstjóri

Engin-mynd_2

Ívar Örn Ívarsson

  • Pökkun og merking
Engin-mynd

Kaisu Kukka-Maaria Hynninen

Starfsleiðbeinandi

 

 

Lesa meira
Kjartan-Asmundsson_-101

Kjartan Ásmundsson

Pökkun og merking

Lesa meira
Engin-mynd_2

Krisztof Gancarek

Pökkun og merking

Engin-mynd_2

Lilja Sveinsdóttir

Ljósmyndaskönnun, pökkun og merking

Engin-mynd

Sébastien Canovas

Pökkun og merking

Solveig-Bessadottir_-115

Sólveig Bessadóttir

Pökkun og merking

Lesa meira
Stefan-B.-Stefansson_-101

Stefán B. Stefánsson

Pökkun og merking

Lesa meira
Saevar-Stefansson_-102

Sævar Stefánsson

Pökkun og merking

Lesa meira
Trausti_-107

Trausti Maack

Pökkun og merking

Lesa meira
Engin-mynd_2

Unnar Þór Reynisson

Verkstjóri

Engin-mynd_2

Vaka Rún Þórsdóttir

Pökkun og merking

Engin-mynd_2

Þórarinn Þórhallsson

Lager, pökkun og merking

Throstur_-110

Þröstur L. Hilmarsson

Pökkun og merking

Lesa meira

Þjónusta

Vörur og þjónusta

Getum við gert eitthvað fyrir þig?

Auk þess að selja hreinlætisvörur í verslanir þá taka starfsmenn Blindravinnustofunnar að sér að pakka, flokka og merkja hina ýmsu hluti fyrir þá sem þess óska. Starfsmennirnir eru alltaf tilbúnir að taka að sér ný og hentug verkefni, því slíkt skapar fjölbreytni og vettvang fyrir hæfingu og endurhæfingu.

Nánari upplýsingar um vörur okkar og þjónustu

Dæmi um þjónustuverkefni

Dæmi um þjónustuverkefni

  • Pökkun á bréfum, tímaritum og geisladiskum
  • Skönnun á skyggnum, filmum og myndum
  • Pússun og pökkun á þrívíddargleraugum fyrir kvikmyndahúsin 
  • Flokkun á herðatrjám


Afgreiðslutími
09-16 virka daga

Netfang: gmo@blind.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica